Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, november 11, 2002

Ja það var vitað að það myndi enda með ósköpum. En spítalavist? Það var alveg ófyrirséð. Allur að skríða saman og fölna. Vinnan verður að bíða morguns, a.m.k. Er enn að gera upp við mig hvort var verra, veikindin, eða tapið fyrir bitru blámennunum á laugardaginn. Til lengri tíma er það ábyggilega fótboltinn.