Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, december 12, 2002

Hver er ég? Ég hef af og til dundað við taka þau próf sem mér finnst skemmtilegust af þessum endalausu meintu persónuleikaprófum sem vaða uppi á bloggum. Hef síðan yfirleitt bara vistað það hjá mér en ekki birt, en á næstu dögum ætla ég að smella inn stöku niðurstöðu.
I'm Death!
Which Member of the Endless Are You?
Það er nú það. Þeir sem ekki kveikja á þessu, hafa misst af miklu