Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, mei 24, 2003

Í gærkvöld var haldið upp á fimmtán ára stúdentsafmælið og var það hin besta skemmtun. (ég týndi reyndar veskinu mínu, en er búinn að láta loka kortunum þannig að það kemur varla neitt verra úr því) Það var auðvitað geysigaman að hitta gömul skólasystkin sem maður hefur ekki séð í fjöldamörg ár sum hver.