Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, september 03, 2003

Félagsfundurinn í Víkingi í kvöld var nytsamur þegar allt er á litið. Fram komu mismunandi skoðanir, og ýmsu velt upp sem þurfti að nefna og ræða saman um. Sýnist að vinnan í framhaldinu eigi að skila okkur betri klúbbi.