Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, september 01, 2003

Fyrirheitna landið

Keypti mér hús í dag, fæ afhent 1. desember (eða fyrr) raðhúsið að Giljalandi 22. Loksins, loksins, kemst ég í Víkingshverfið. 10 mínútna gangur á völlinn. Auðvitað má ekki gleyma því að þetta er eitt veðursælasta hverfi borgarinnar og Fossvogurinn er draumaútivistarsvæði. Það held ég nú. Eins og nærri má geta er ég þokkalega hamingjusamur.