Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, april 24, 2004

20 ára reunion Hagaskóla í gær. Fínasta geim, reyndar helst til fáir, en samt mjög gaman. Kíktum fyrst út í Hagaskóla þar sem Einar Magnússon skólastjóri og Steinunn lóðsuðu okkur um ganga og skoðað hvað var breytt og hvað ekki. Síðan út í Sunnusal þar sem við vorum fram á nótt áður en steðjað var á Kaffi List og síðan Ölstofuna. Allt þið besta mál. Ég þekkti náttúrulega varla nokkurn nema fyrrum bekkjarsystkini mín og þau sem voru síðan í M.R.