Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, juni 07, 2004

iTunes Evrópa

Ef iTunes Evrópa tekur til Íslands skal ég hundur heita.
Ég vona heitt og innilega að 15 apríl verði ég ofboðslega hamingjusamur hundur.
En við vitum öll að við búum ekki í alvöru landi og við erum ekki í Evrópu og að öllum öðrum í heiminum gæti ekki verið meira sama.