Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, november 07, 2005

Það er eitthvað mikið að...

...þegar liverpool bloggarar (Einar, Matti) lýsa yfir ánægju með sigur United. Og Arsenal menn hringja til að þakka fyrir sig.
Vonandi var þetta merki um það sem koma skal frekar en eitthvað eitís, eða eydísar, afturhvarf með að tjakka upp stemminguna í stórleik.
En nú er ég farinn í ræktina. Helgin var svolítið kaloríufrek.