Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, november 19, 2005

Morgunn er brotinn

Ef ég vakna á virkumdagstíma á laugardegi og ræktin opnar á laugardagstíma, þá er bara um eitt að ræða.
Ég er farinn í vinnunna.
(hafði reyndar um það orð í gær að það biði alltaf dót sem ég kæmist aldrei í nema um helgar og hefði ekki mætt um helgi í lengri tíma... þannig að þetta er bara uppvinnsla á næstumsslugsuskap)
Svo er það ræktin kl 9, rúbbí kl hálfþrjú, og realbarsa kl 7. Góður dagur framundan!
P.s. Fékk mér Toffee Crisp í gær. Vóah. Nammi er extra gott þegar maður fær sér ekki nema einnusinnitvisvar í viku.