Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, november 12, 2005

Smotterí

Ekkert að gerast svosem. Hef verið aðeins að detta í tækni, farinn að nota del.icio.us í staðinn fyrir að senda tengla með pósti milli vinnu og heimilis. Þetta er ágætlega sniðugt.
Fór í ræktina í morgun, hljóp 2x20mín með örlítilli pásu. Jahér. 6,6 km líklega. Allt er nú hægt.
Starfsdagur framundan og vinnudjamm í kvöld. Ætti að vera gott, þó að orðrómur sé um að ballið verði búið kl 11.00. Líst illa á það, en þá verður bara að steðja í bæinn.