Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, december 24, 2005

Aðfangadagur

Ég er karlmaður. Ég versla á aðfangadag. En reyndar bara fyrir matinn á annan í jólum sem ég ákvað í gærkvöld að elda mér. Og svona smotterí fyrst ég var að þessu, sem á eftir að auka á jólafitun.
Þessi jól ætla ég bara að drekka Spur:
Spur jólastelpan