Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, december 21, 2005

Úff.

Langur dagur. Þetta var langur dagur. Með tveim kaffidrykkjum hjá mömmu (morgun og síðeftirmiddags) í tilefni afmælisins, innkaupum (allur jóladagsmaturinn kominn) og fleiru.
Og síðan sé ég að yahoo stýrði einhverjum hingað inn sem leitaði að flott brjóst. Þykir leitt að valda vonbrigðum. Reyndar er þetta núna í 56. leitarsæti þannig að það er samt ekki eins og um miklar blekkingar sé að ræða.
Það eina sem ég raunverulega á eftir get ég græað í bænum á Þoddlák. Þannig að ég get verið nokkuð rólegur á morgun. Vá.