Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, december 10, 2005

Nöldur

Tók mér frí seinnipartinn á fimmtudaginn og í gær. Ætla ekki að gera neitt það í dag sem ég ætti annars að gera.
Nema að fara á jólahlaðborð í kvöld. Ætla að vera stilltur og fara snemma. Ekki heldur það sem ég myndi undir eðlilegum kringumstæðum gera.
Öldungis ójólalegt hér í íbúðinni. Er einhver jólaóð(ur) lesandi sem vantar skreytiútrás?