Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, december 04, 2005

Stórkostlegur leikur

Ég er að horfa á einhvern stórkostlegasta knattspyrnuleik allra tíma. Um leið og hann fer á skjáinn er hann að detta inn á harða diskinn í nýja DVRnum mínum. Snilld.
Ég mun því horfa á mestallt upptekna vídeóspólusafnið mitt á næstu dögum.
Fyrir óinnvígða er rétt að benda á að leikur þessi fór fram 14. september 1991 í Garðinum.