Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, maart 02, 2006

Fótbolti og Gettu Betur

Lítur út fyrir að ég missi af Gettu Betur í kvöld, enda munu Frammara og Víkingar kljást um Reykjavíkurmeistaratitil. Hægt að segja ýmislegt um þessa keppni en titill og titill og dolla er dolla og ekki ætlum við að fara að tapa.
Mínir menn í MR finnst mér nokkuð kræfir að ætla að þetta sé í fyrsta skiptið sem allir liðsmenn MR séu úr Vesturbænum í 21 árs sögu keppninnar. Ég veit amk um tvö mótdæmi :)
Nema auðvitað að þeir segji eins og ég stundum og það er að allt sunnan Hringbrautar sé úthverfi.