Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, augustus 30, 2006

Bannað

Meistarakort var að hringja. Benti á að ég væri á bannlista í þjóðskrá, og það væri bannað að hringja í mig og að hann ætti að láta yfirmann sinn vita að þeir væru að nota ólöglegan lista. Þetta var eftirfylgni á bréfi, sem auðvitað er líka bannað.
Skyldi yfirmaðurinn frétta þetta?
Skamm!