Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

dinsdag, september 12, 2006

Kominn heim

Kominn heim eftir helgi í Oxford. Brúðkaup hjá Mike vini mínum. Alveg hreint meiri háttar helgi, margir gamlir og góðir vinir, flott athöfn, frábær veisla, alvöru veður (hlýtt og gott) og bara allt.
Endurheimti myndavélina sem ég gleymdi í síðustu ferð þannig að myndir af síðustu tveim ferðum detta inn í einu á næstunni.