Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, juli 12, 2003

Ekki sá duglegasti í blogginu þessa vikuna. Fór að mestu í vinnu og bókalestur, fékk fyrrnefndan bókapakka frá amazon og er kominn á 3ju bók.
Það er að nálgast nýtt handknattleikstímabil og stjórnarstörf hjá handknattleiksdeildinni í Víkingi farin að taka meiri tíma. Glæsilegt að fá Bjarka Sig heim til að klára ferilinn.
Fór á Víking - Keflavík í gær með fyrrverandi vinnufélaga. Það er orðið ansi langt síðan ég hef séð Víkingsliðið spila jafn þétta og stífa vörn og miðju og það gegn toppliðinu í deildinni. Fyrri umferðin búin og allt er mögulegt og svo 8liða úrslit í bikarnum gegn kA um næstu helgi.