Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, oktober 06, 2004

Ítalska

Kom mér loksins í ítölskutíma. Var alveg út á þekju til að byrja með og vonlaus í að koma út úr mér heilli setningu, en þetta kom nú frekar fljótt. Held ég eigi eftir að læra heilmikið. Ekkert *nýtt* en heilmikið sem ég hef séð áður og gleymt. Gott mál.
Í öðrum fréttum: Skrifa undir kaupsamning... eða ölluheldur sölusamning á morgun. Nema eitthvað katastrófalt gerist. Vonum hið besta.
Það verður gott að eiga bara eina fasteign.