Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, juni 13, 2005

Turismi og tilviljanir

Var vaknadur frekar snemma og akvad ad bara drifa mig a faetur med fuglunum og var kominn utur husi kl 7.08. Med pit stop a naesta bar, cappucino og cornetto, og sma myndatokum var eg kominn ut a Pjeturstorg fyrir half atta, longu a undan turistahjordinni. Engin bidrod inn i kirkjuna og ef thad voru meira en 200 manns thar inni er jeg hissa. Fjekk meira ad segja nokkrar minutur einn med Pietà. Gekk um alla kirkjuna med mussikina ur iPod Shuffle i eyrunum, virdingarlaus sem jeg er. Eins og stendur er hun med ca 120 log valin af handahofi ur 700 logum med 4-5 stjornur i iTunes hja mjer. Og a somu sekundu og eg nam stadar fyrir framan ha-altarid kom nytt lag og Halleluja korinn (Bach er thad ekki?) hljomadi i eyrunum a mjer. Thad eru svona skemmtilegar tilviljanir sem fa folk til ad taka tru.
Thegar jeg kom ur kirkjunni for eg upp i kupulinn til ad skoda utsynid yfir mistrid i Rom. Engin bidrod i thad heldur. Thegar jeg kom loks nidur var heldur farid ad fjolga. Rolti heim a leid og kom vid hjer i netverinu.