Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, juli 24, 2005

Líkamsárás Kristjáns Finnbogasonar

Djöfulli var þetta ljótt. Kristján Finnbogason má prísa sig sælan að hafa ekki hitt Hörð Sveinsson þegar sá síðarnefndi skoraði 3ja mark Keflavíkur gegn KR. Brjálæðingurinn kom útúr teignum og tók fljúgandi tæklingu með fótinn á undan í lærishæð. Það er eitthvað að ef hann fær ekki nokkurra leikja bann. Enn ein ástæðan til að hata helvítis KR.