Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, december 25, 2005

Jólin...

Það góða við að fá gesti kl. 3 er að að þeir eru farnir rúmlega sjö, pakksaddir.
Og þá er maður í góðum gír að taka smá enska stemmingu á jóladag. Þeas að líta á viskísafnið.
Þetta tókst allt massavel. Forrétturinn og eftirrétturinn sem var eina óþekkta stærðin (hangikjöt klikkar ekki) voru meiri háttar, þökk sé Gestgjafanum og Tamasin Day-Lewis.