Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, maart 06, 2006

Þjófnaður

Þetta var náttúrulega bara hreinn og klár þjófnaður. Ef United hefði verið öfugu megin á þessu hefði ég hreinlega farið að gráta. Eitt skot sem hitti á mark, og eitt í þverslá og við unnum 2-1. Geysilega kærkomin stig en Pascal Chimbonda er óheppnasti, og klaufskasti maður í heimi í kvöld.
Svo er bara Áfram Barca og Benfica á miðvikudaginn. Mér er eiginlega sama um leikinn á morgun, Arsenal má alveg komast áfram, enda líklegt að Juve og Barca eigi bæði auðvelt með þá. Vonandi allavega.