Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

vrijdag, september 07, 2007

Óvænt!

Óvænt úrslit strax í fyrsta leik! Púmurnar náðu að skora snertimark í fyrri hálfleik og leiða 17-9. Og þrátt fyrir japl jaml og fuður náðu Frakkar aðeins einu víti í síðari hálfleik og leikurinn fór 17-12. Eins og bíbísí segir, engin þjóð hefur tapað í riðlum og orðið meistari, og það er bara tímaspursmál þangað til Argentína verður með í annað hvort sexþjóða eða þríþjóða. Hið síðarnefnda liggur beinar við.
En þetta þýðir bara eitt. 'Við' mætum Frökkum í fjórðungsúrslitum. Nema eitthvað frekara óvænt gerist. Eins og t.d. að Írar taki Frakka? Þá verður kelkonnað duglega í híbýlum Parísardömunnar!

Labels: ,