Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, december 12, 2002

Mínir menn í United eru enn að gera það gott! Frábær sigur gegn Deportivo í gærkvöld. Annars auðvitað ekkert nýtt. Ég gæti blandað mér í þessa deilu sem bloggheimar standa í útaf tenglum á síður, en finnst ég eiginlega ekki það mikill hluti þessa hóps að það taki því. Reyndar eins og alltaf sé ég báðar hliðar á málinu, enda alþekktur fyrir afstöðuleysi.