Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, november 16, 2002

Loksins búinn með LotR:FotR:EE. Viðbættu atriðin auðvitað hrein snilld og auka áhrifin, en Fróði er alltaf sama djöfulsins væluskjóðan. Hvernig í ósköpunum verður hann þegar hringurinn og Shelob fara virkilega að draga hann niður? Það þarf eitthvað svipað og The Phantom Edit, þar sem andlitið á honum verður gert hugrakkara í hverri senu, plús að klippa þetta leiðinda tröll út úr myndinni. Fyrir þá sem ekki kunna eðlisfræði, skiptir ekki máli að míþríl springi ekki undan þessum járnkarli sem tröllið rekur í hann, bara þunginn er nógur til að kremja hann í bita.