Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, december 05, 2002

Það munaði ekki miklu að ég væri í Washington D.C. núna, fékk tilboð fyrir hádegi í dag um helgarferð og var kominn á fremst hlunn með að bóka, en hætti við. Það er víst stórhríð þarna úti núna. En sjö samstarfsmenn mínir fóru, vonandi að þau skemmti sér. Fékk ágætt símtal í kvöld frá gömlum vini (hann fékk þetta url og ætti að lesa þetta *veifa*). Það verður að verða úr ríjúnioni gamla Hagaskólabekkjarins í vor!