Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, januari 12, 2003

Helgin er búin! Húrra! Húrra! Til að eitthvað gott kæmi út úr henni var ég að enda við að panta mér 10 bækur á amazon.co.uk. Góður endir á ... helgi. Horfði annars á eyjaþáttinn áðan. Var í upphafi að kvarta innra með mér að það vantaði meira um nákvæmlega hvernig gosið var, en ætli það sé ekki farið alveg yfir það í Knudsen myndinni sem ég er ekki viss um að ég hafi séð.
Samt hefðu mátt vera dags- og tímasetningar á gosmyndunum svo lítið bæri á. Fínn þáttur.