Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, januari 20, 2003

Húsfundir... *hrollur* Í þetta skiptið þurfti ég þó allavega ekki að stjórna fundi, og ef ég dríf mig þá get ég skilað af mér í vikunni. Þá verður gaman. Undanfarnir dagar hafa að miklu leyti farið í að horfa á 5. seríu af Buffy. Buffyhorf mitt mætir afskaplega litlum skilningi hérlendis. Þó er kona frænda míns áskrifandi að láni á diskunum þegar ég er búinn með þá. Enda er hún smekkmanneskja mikil.