Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, februari 05, 2003

Þessi tölvumál eru óendanleg. Nú talast tölvurnar við, eftir mikið japl, jaml og fuður, en nýja vélin vill enn ekki nota nettengingu þeirra gömlu. Hugsa að það gæti verið eldveggsmál, annars leysist það með góðum ráðum á morgun. Tjái mig sjaldan um vinnuna, en það var sannarlega sveifla á gjaldeyrismarkaðnum í dag.