Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, april 12, 2003

Fínt kvöld í gær, fínt djamm, þökk sé öllum sem skemmtu mér! Senn dregur til tíðinda í boltanum, United gegn United eftir einn og hálfan tíma.
Það er auðvitað vitað mál að ég er andstæður stríðsrekstri (er ekki fundur á eftir? Jú,Friður.is staðfestir) en það verður að hafa húmorinn í lagi og það er varla hægt annað en að hafa svolítið gaman af Mohammed Saeed al-Sahaf. Þetta er líklega maðurinn með vonlausasta PR jobb síðustu ára, og samt er sannfæringin engu lík....