Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, april 28, 2004

Drattaðist loksins til að ganga úr þjóðkirkjunni. Við gerðum það tveir vinnufélagarnir, enda nóg að prenta út eitt eyðublað og faxa. Nema hvað. Alltaf best að vera samkvæmur sjálfum sér. Verst að ekki er hægt að skrá Knattspyrnufélagið Víking sem trúfélag. Held að samband mitt við félagið sé ekki ósvipað og hjá ansi mörgum sem telja sig trúaða.