Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, april 19, 2004

Kominn heim eftir fína helgi í Bath. Brúðkaupið geysiskemmtilegt, margir góðir vinir, sumir sem ég hef ekki séð í nokkur ár, eitthvað smá af slúðri og staðreyndum, of fáar bækur, og hæfilega margir (les: of margir) mynddiskar keyptir. Það er nú það.