Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, mei 13, 2004

Ég held barasta að ég sé að hressast, vann aðeins lengur en venjulega bæði í gær og dag og er ekki úrvinda. Rölti í Logalandið til brósa í gær, í fyrsta skipti síðan ég flutti, fínn göngutúr, og ætla að labba yfir dalinn til mömmu á eftir, líka í fyrsta skiptið sem ég geng þangað, tekur líklega ekki nema 10 mínútur. Alltaf keyrt þangað, yfirleitt beint úr vinnunni reyndar.
Þetta gæti endað í einhverju míni-heilsuátaki.