Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, mei 06, 2004

Veðrið sökkar, heilsan sökkar og Hat Full of Sky ekki komin í Pennanneymundson. En ég er með bæði Radiohead og Pixies settin af Coachella hátíðinni um síðustu helgi. Verst að Cure settið var ekki líka til.
Líkur á að gestaherbergið verði notað í september. Enskir kunningjar mínir búnir að bóka miða til landsins. Líst vel á það.