Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, juni 30, 2005

Duran - eftirmáli

Þetta var alveg meiriháttar. Og í staðinn fyrir tvö lög í uppklappi eins og á setlistanum voru þau þrjú og svaka kynning. Ég hefði reyndar frekar viljað fá Make Me Smile heldur en Reflex, en hið síðarnefnda passaði betur í uppklappinu. Ætli Chauffeur sé samt ekki flottasta lagið þeirra.
Hefði getað sagt mér það fyrirfram þegar ég sá Queen bol bregða fyrir að þar færi Óli Gneisti...