Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, juni 12, 2005

Sol og sumar

Thad er eflaust haegt ad gera eitthvad merkilegra a laugardegi i Rom en fara a strondina. En fatt skemmtilegra.
Forum yfir 20 manns a strond sem einn vissi af, frekar af leid, ekki of margir thar og bara thessi fina strond. Sleppi thvi ad fara i skola skipulogdu ferdina a strond i dag. Allt onnur og verri strond og lengra fra. Aetla i stadinn ad thramma um alla borg. Byrja a thvi ad fara upp a Gianicolo haedina hjer beint fyrir ofan hvadan mun vera hid frabaerasta utsyni um alla borg. Svo mun restin radast af hendingum.
Kvedjur i islenska sumri, vona ad thad se meira en 10 stiga hiti...