Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

vrijdag, juli 08, 2005

Ed McBain

Allar aðrar fréttir féllu í skuggann í gær, en ég get ekki sleppt að minnast þess að Ed McBain er látinn, dó á miðvikudaginn. Ætli hann eigi ekki eins og einn hillumetra hjá mér.