Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, juli 06, 2005

Ræktin

Þvældi mér í ræktina í morgun. Annars er ég andlaus og máttlaus. Er búinn að bóka næstu utanlandsferð, mæti á Clarecraft eins og svo oft áður. Var reyndar að spá í að sleppa því, en lét undan sjálfum mér. Fjórir dagar í tjaldi, vonandi rignir ekki. Nú rata ég allavega á pöbbinn. Ágætt að finna út úr því fimmta skiptið sem ég fór.
Fer ég of oft til útlanda? Á reyndar alltaf eftir að efna loforð um að fara með mömmu til Prag. Eitthvað til að hugsa um í haust.