Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, juli 23, 2005

Sól

Það er sól! og hlýtt! Vá...
Búinn að liggja í sólbaði meira eða minna og held því áfram. Það var fyrir svona daga sem ég flutti í Fossvoginn og eignaðist garð. Einhver óþekktur vinnufélagi minn hafði fyrir því í gær að setja upp þessa skemmtilegu ræmu Ég sé fyrir mér frægð og frama fyrir okkur Kanslarann í Hollývúd.