Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

dinsdag, juli 26, 2005

Út í geim

Horfði á geimskutluskotið í beinni. Þvílík tilfinning. Mannkynið verður að halda áfram geimferðum, kostnaður eða ekki. Aftur til tunglsins, áfram til Mars.
Það er ekki margt sem ég myndi frekar vilja sjá en Marslendingu manna, nema kannske geimlyftu og ég hef fulla trú að sjá annað eða bæði áður en yfir lýkur.