Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, juli 04, 2005

Ótrúlegt

Þetta var svo ótrúlega ósanngjarnt. Við yfirspiluðum KR frá 25. mínútu gegnum allan leikinn og í framlengingunni.
Og mér hefur alltaf fundist ótrúlega sárt að tapa í vítakeppni í sjónvarpinu. Þetta var milljón sinnum verra.
Við hljótum að fara upp þegar við spilum svona restina af sumrinu