Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, augustus 27, 2005

Bloggsíður ekki opinberar?

Síðan hvenær eru bloggsíður ekki opinber plögg? Þvílíkir pípandi fávitar sem þessir blaðamenn eru. Fréttablaðið, Mogginn, Stöð 2 o.s.frv. mega vera eins grenjandi hlutdræg og þau vilja. RÚV og starfsmenn þess mega ekki vera það. Punktum. Basta.
Það var helv. gaman í gær, blogga um það síðar.