Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

dinsdag, augustus 23, 2005

Þyngdarblogg eru frekar persónuleg...

Ég ætlaði að segja að þyngdarblogg væru leiðinleg, en það er líklega ekki rétta orðið. Er hins vegar nokkuð viss um að það hjálpar eflaust mörgum og veitir aðhald að birta tölur. Ég ætla bara að láta nægja að minnast á að í dag byrjaði ég í Biggest Loser keppni niðrí vinnu. Kíkið aftur hér 31. október og sjáið úrslitin, ætla ekki að tjá mig um það fyrr. Má ekki gefa tommu eftir! Og þó. Kannske einn öl í viku ;)