Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, september 05, 2005

Breytingar á bloggum

Eins gott að ritskoða tenglana. Varla var búið að loka nornahorninu þartil þar var opnuð ný sjoppa og sú er ekki beinlínis af fjölskylduvænlega taginu...
Og svo er rétt að tengja á skilgreiningu á félagshyggju.
Reyndar er svo að Patrick Nielsen-Hayden tengir á þetta komment á forsíðu Making Light sem skilgreiningu á 'líberalisma' sem sýnir mismunandi notkun þess orðs sitthvoru megin hafs. Svo er rétt að benda á að vöntun á sérhljóðum er stöðluð meðferð umræðustjóra á togurum (þeim sem nota troll).