Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, april 24, 2006

Alltaf gaman að Liverpool

Alltaf gaman að sjá hvað stuðningsmenn Liverpool eru góðhjartaðar sálir sem vilja engum illt og eru hreinlega englar í mannsmynd.
Eða þannig. Hér eru myndir af því hvernig þeir skildu við Old Trafford á laugardaginn
Er að skríða saman. Núna er ég bara eins og ég sé með með slæma hálsbólgu og kvef. Vinnufélagi var að bjalla þannig að ég þurfti að tala í fyrsta skipti í tvo daga og þá þessi líka fallega viskírödd.
(skrifaði þetta í morgun, er aðeins skárri núna en var aftur kominn með 40 stiga hita í millitíðinni)