Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, april 02, 2006

Dagur að kveldi kominn

Í eftirmiddaginn var fermingarveisla sem dróst á langinn, enda var matur og kaffi. Ég var ekki kominn heim fyrr en undir níu og í tilefni dagsins hellti ég mér í glas af uppáhaldsviskíinu mínu, Midleton, í glas, og setti einn uppáhaldsdiskinn minn í spilarann. The Divine Comedy at the London Palladium voru frábærir tónleikar og dvddiskurinn er æði.
Ágætur endir á mínum degi.
Já, ég er árinu eldri...