Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, juni 12, 2006

Þú hringir, við birtum, það ber engan árangur

Eftirfarandi auglýsing birtist í Fréttablaðinu á laugardag:
Renault Megane '98 fæst fyrir lítið vegna flutn. Billínn er Sk '06 og ek. aðeins 43 þús. km. Björn sýnir bílinn að Giljalandi 22, laugard. 10.06 milli kl. 13.00 og 15.00
Reyndar er Meganinn minn '00 og ekinn 35þús. en það er ljóst að þetta er drusla og enginn vildi missa af Englandsleiknum sem var á nákvæmlega þessum tíma til að kíkja á. Ég hefði heldur ekki viljað missa af leiknum. Enda uppgötvaði ég þessa auglýsingu ekki fyrr en í gær að einn rak inn nefið.
Alltaf gaman þegar vinnufélagar manns hugsa vel til manns. Ekki reyna þetta aftur!