Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

maandag, juli 10, 2006

Italia Campioni!

Frábært í gær. Nenni samt ekki að skrifa um það núna. Er nebblega með kvef og hálsbólgu. Mætti kalla þetta fráhvarfseinkenni. Missi þar af leiðandi af Fylkir - Víkingur í kvöld. Ætlaði að segja hvað það væri ömurlegt að horfa á fótbolta á textavarpinu en mundi þá að þetta er beint á sýn. Jei!
Verður fróðlegt að heyra lýsingu. Síðast þótti Gaupa nauðsynlegt í samantektinni um leikinn upp á Skaga að segja að KR-ingurinn Jökull hefði skorað. Ekki fyrrum KR-ingur, nei... Ljóta vitleysan.