Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, augustus 09, 2006

Búúúú

Þýðandinn á Mogganum í gær hélt því fram að búist yrði við að stuðningsmenn Manchester United púuðu á Ronaldo. Þvílíkur aulaháttur, auðvitað ættaður frá blaðaskítnum úti. Ronaldo fékk fullan stuðning okkar stuðningsmanna í gær, þó að Oxford stuðningsmenn púuðu, og fengju skömm í hattinn frá eigin stjóra. Blöðin í Englandi eru engu lík að grafa upp skít og kasta og hvetja aðra til hins sama.
Flott hjá Cristino, svaraði nákvæmlega eins og á að svara, með tveim flottum mörkum!